Náttfari
Þriðjudagur 3. mars 2015
Náttfari

Ráðherra úti í horni

Ragnheiður Elín Árnadóttir er komin langleiðina út í horn í ráðherraembætti sínu. Henni hafa verið mislagðar hendur í ýmsum málum en hvergi hefur henni gengið eins illa og með náttúrupassann sem hún er algerlega föst með og er búin að fá flesta upp á móti sér vegna málsins.