Náttfari
Fimmtudagur 3. september 2015
Náttfari

Hvar á að skila lyklunum?

Útreið stjórnarflokkana í nýjustu skoðanakönnun Gallup er slík að erfitt verður fyrir stjórnina að sitja áfram við völd eins og allt sé með felldu. Stjórnin lagði af stað með 38 þingmenn og 51% fylgi eftir síðustu kosningar vorið 2013. Nú er fylgi þeirra komið niður í 32% og samtals 23 þingmenn. Stjórnarflokkarnir hafa tapað 37% af því fylgi sem þeir fengu fyrir rúmum 2 árum.
Miðvikudagur 26. ágúst 2015
Náttfari

Ólæs hvetur til læsis

Grátbroslegt er að fylgjast með nýjustu upphlaupum Illuga Gunnarssonar sem öll ganga út á að beina athyglinni frá misgjörðum hans
Laugardagur 22. ágúst 2015
Náttfari

Hanna birna föl

Á miðstjórnarfundi Sjálfstæðisflokksins sl. föstudag biðu fundarmenn spenntir eftir því að Hanna Birna stigi fram og tilkynnti að hún gæfi ekki kost á sér til áframhaldandi starfa sem varaformaður flokksins. Hún sagði ekkert um það og enginn þorði að spyrja. Það voru mikil vonbrigði og óvissa heldur því áfram.
Mánudagur 10. ágúst 2015
Náttfari

Moggi snýr á haus

Leiðarahöfundur Mogga reynir í mánudagsblaði sínu að gera sem mest úr vanda stjórnarandstöðuflokkanna, allra nema VG. Allir vita hver skrifar leiðara blaðsins þegar þeir eru á við þann sem hér um ræðir.
Miðvikudagur 29. júlí 2015
Náttfari

Leyndarhyggja gagnast skattsvikurum

Sigríður Andersen byrjar þingmannsferil sinn ekki vel. Hún er nú komin inn á þing eftir fráfall Péturs Blöndal.
Laugardagur 25. júlí 2015
Náttfari

Spurningar sem illugi þarf að svara

Ráðherrar á Íslandi hafa sagt af sér fyrir minni sakir en bornar hafa verið á Illuga Gunnarsson menntamálaráðherra á síðustu vikum og mánuðum. Athygli vekur að þrátt fyrir ítrekaðar lykilspurningar svarar Illugi í engu fjölmiðlum um mál sín sem vitaskuld varða allan almenning enda snúast þær um hæfi hans til að sinna einu mikilvægasta embætti þjóðarinnar.