Náttfari
Laugardagur 7. mars 2015
Náttfari

Sofnaði í ljósum..

Davíð Oddsson ávarpaði samkomu eldri borgara í Valhöll þann 21. janúar í minningu Ólafs Thors. Þar náði hann enn á ný að draga upp nokkra fimmaurabrandara úr víðfemu aulabrandarasafni sínu.
Föstudagur 6. mars 2015
Náttfari

Sjálfstæðismenn leggja nú þunga áherslu á..

- að bæta við einum ráðherra í ríkisstjórnina . Með því móti er ætlunin að freista þess að leysa nokkur mál.
Fimmtudagur 5. mars 2015
Náttfari

Svo hjaðnar heimsins dýrð

Það er fagnaðrefni að Heimssýn og Evrópuvaktin taka
Miðvikudagur 4. mars 2015
Náttfari

Hvaða þórunn?

Framsóknarmenn völdu sér nýjan formann þingflokksins. Fjölmiðlar skýrðu frá því að ÞÓRUNN hefði orðið fyrir valinu.
Þriðjudagur 3. mars 2015
Náttfari

Ráðherra úti í horni

Ragnheiður Elín Árnadóttir er komin langleiðina út í horn í ráðherraembætti sínu. Henni hafa verið mislagðar hendur í ýmsum málum en hvergi hefur henni gengið eins illa og með náttúrupassann sem hún er algerlega föst með og er búin að fá flesta upp á móti sér vegna málsins.