Náttfari
Föstudagur 13. mars 2015
Náttfari
Tökum til í fortíðinni
Náttfari telur ráð að henda út fleiri skuldbindingum Alþingis en dellunni um ESB. Þetta með að leyfa bjórinn var aldrei til góðs.
Miðvikudagur 11. mars 2015
Náttfari
Fyrirmyndarríkið
Heyrst hefur að Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra (já, hann er menntamálaráðherra) sé á leiðinni í mjög opinbera heimsókn til Kína ásamt fríðu föruneyti á kostnað okkar skattborgaranna.
Laugardagur 7. mars 2015
Náttfari
Sofnaði í ljósum..
Davíð Oddsson ávarpaði samkomu eldri borgara í Valhöll þann 21. janúar í minningu Ólafs Thors. Þar náði hann enn á ný að draga upp nokkra fimmaurabrandara úr víðfemu aulabrandarasafni sínu.
Föstudagur 6. mars 2015
Náttfari
Sjálfstæðismenn leggja nú þunga áherslu á..
- að bæta við einum ráðherra í ríkisstjórnina . Með því móti er ætlunin að freista þess að leysa nokkur mál.
Miðvikudagur 4. mars 2015
Náttfari
Hvaða þórunn?
Framsóknarmenn völdu sér nýjan formann þingflokksins. Fjölmiðlar skýrðu frá því að ÞÓRUNN hefði orðið fyrir valinu.