Náttfari
Miðvikudagur 17. júní 2015
Náttfari

Bitlaus samviska þjóðar

DV var lengi vel samviska þjóðarinnar og refsivöndur sem margir kveinkuðu sér undan.
Mánudagur 15. júní 2015
Náttfari

Fíflinu att á foraðið

Þegar Framsóknarmönnum líður illa vegna málefna sem eru að sliga ríkisstjórnina og vegna neikvæðrar umræðu um forystu flokksins, þá er gjarnan gripið til þess ráðs að reyna breyta umræðunni. Þá þarf að etja einhverjum á foraðið.
Sunnudagur 7. júní 2015
Náttfari

Sami maðurinn

Björn Ingi sat ríkisstjórnarfundinn í gærmorgun um losun haftanna.
Föstudagur 5. júní 2015
Náttfari

Fæðist mús?

Frétt dagsins í dag er ekki að það eigi loks að taka skref til afnáms gjaldeyrishafta heldur hitt að staðreyndum málsins hafi verið lekið í DV áður en fjármálaráðherra tókst að kynna málið formlega á ríkisstjórnarfundi. Sú framvinda er stórfrétt. Flott hjá DV að “skúbba” með þessum hætti en alls ekki flott hjá framsóknarmönnum að hafa leyft sér að leka þessum ofurviðkvæmu upplýsingum til málgagnsins sem í þessari viku var fullyrt að sé í þeirra eigu.
Þriðjudagur 2. júní 2015
Náttfari

Feigðarflan höskuldar

Framsóknarmenn eru alveg að losna á límingunum vegna hræðilegrar útreiðar í skoðanakönnunum. Mælast með 8-9% og 5 þingmenn. Því er reynt að brydda upp á einhverju - bara einhverju - til að freista þess að sprengja upp kyrrstöðuna.
Sunnudagur 31. maí 2015
Náttfari

Ólafía næsti forseti así?

Undirritun kjarasamninga SA og VR, LÍV, Eflingar og Starfsgreinasambandsins sl. föstudag er sögulegur viðburður. Aðstæður til að gera stóran samning núna voru vægast sagt erfiðar. En með þrautsegju tókst ábyrgu öflunum á vinnumarkaði að koma samningum í höfn þannig að allir geta vel við unað. Samningurinn mun skila umtalsverðum kjarabótum, lyfta lágmarkslaunum í 300.000 kr. sem hefur verið hávær krafa að undanförnu og það sem mestu varðar fyrir atvinnulífið er að samningurinn er langur, nær til ársloka 2018. Þá tókst aðilum vinnumarkaðarins að berja ríkisstjórnina til hlýðni og fá fram nokkrar tilhliðranir af hálfu stjórnvalda.