Náttfari
Fimmtudagur 23. apríl 2015
Náttfari

Valdastéttin tapaði rektorskjörinu

Það var ekki bara Guðrúnu Nordal mikið áfall að tapa kosningum í HÍ um stöðu rektors heldur einnig nokkrum ráðherrum ríkisstjórnarinnar sem lögðu ofurkapp á að hún sigraði.
Þriðjudagur 21. apríl 2015
Náttfari

Dáður sigmundur

Sigmundur Davíð nýtur fádæma vinsælda innan eigin flokks. Þar er hann dáður svo mjög að fólk klökknar undan ræðum hans og návist. Utan flokksins er Sigmundur Davíð óvinsælasti stjórnmálamaður sinnar þjóðar. Þar finnst fólki hann vera skrýtin útgáfa af Jónasi frá Hriflu og Michael Jackson.
Mánudagur 20. apríl 2015
Náttfari

Undirlægjuháttur rúv

Kastljós leyfði menntamálaráðherra í þætti mánudagskvöldsins að flytja einræðu sína um styttingu náms án þess að gera tilraun til að spyrja gagnrýninna spurninga.
Sunnudagur 12. apríl 2015
Náttfari

Samfélagsbanki er verðlaus

Flokksþing Framsóknar samþykkti tillögu Frosta Sigurjónssonar um að ríkið selji Landsbankann ekki og að hann verði rekinn sem "samfélagsbanki" án hagnaðarmarkmiða.
Laugardagur 11. apríl 2015
Náttfari

Útlendingahatur sigmundar

Hert einangrunarhyggja og aukið hatur í garð útlendinga einkenna málflutning formanns Framsóknar á landsfundi þeirra nú um helgina.
Föstudagur 10. apríl 2015
Náttfari

Illugi kemur á 16.hæðina hjá orka energy

Ýmsir hafa orðið til að brosa góðlátlega yfir þeim fullyrðingum Illuga Gunnarssonar að hann hafi hætt að þyggja ráðgjafalaun hjá Orka Energy árið 2011 þó fram hafi komið á vef Alþingis þar til í þessari viku að hann hafi fram til þessa þegið ráðgjafalaun hjá félaginu.