Náttfari
Sunnudagur 12. apríl 2015
Náttfari

Samfélagsbanki er verðlaus

Flokksþing Framsóknar samþykkti tillögu Frosta Sigurjónssonar um að ríkið selji Landsbankann ekki og að hann verði rekinn sem "samfélagsbanki" án hagnaðarmarkmiða.
Laugardagur 11. apríl 2015
Náttfari

Útlendingahatur sigmundar

Hert einangrunarhyggja og aukið hatur í garð útlendinga einkenna málflutning formanns Framsóknar á landsfundi þeirra nú um helgina.
Föstudagur 10. apríl 2015
Náttfari

Illugi kemur á 16.hæðina hjá orka energy

Ýmsir hafa orðið til að brosa góðlátlega yfir þeim fullyrðingum Illuga Gunnarssonar að hann hafi hætt að þyggja ráðgjafalaun hjá Orka Energy árið 2011 þó fram hafi komið á vef Alþingis þar til í þessari viku að hann hafi fram til þessa þegið ráðgjafalaun hjá félaginu.
Sunnudagur 5. apríl 2015
Náttfari

Meirihluti ráðherra fallistar

Í flestum skólum þarf 5 af 10 í einkunnir til að komast milli bekkja. Þeir sem hljóta lægri einkunnir falla.
STUNDIN hefur fengið ráðningarstofur í lið með sér til að leggja mat á það hvort ráðherrar núverandi ríkisstjórnar væru líklegir til að fá ráðningu á grundvelli reynslu sinnar, menntunnar og þekkingar. Fyrirtækin sem hjálpuðu til við matið eru Hugtak-mannauðsráðgjöf, Mannval og Capacent.
Þriðjudagur 31. mars 2015
Náttfari

Maóismi á kjólfötum

Ófarir íslenskra ráðherra má helst rekja til bruðls þeirra með risnufé og óþarfra utanlandsferða á kostnað íslensks almúga.

Háttur þeirra er samt sá að þeir vænta mikils af almúganum og álasa honum fyrir skilningsskort á embættiskyldum þeirra og fyrir afskiptaleysi af ósérhlífni þeirra við hagsmunavörslu fyrir Ísland á fimm stjörnu hótelum í útlöndum. Þá verða þeir háværir og reiðilegir í rómnum.
Laugardagur 28. mars 2015
Náttfari

Tumi þumall í kína

Engar fréttir berast af "opinberri heimsókn" Illuga Gunnarssonar til Kína. Heimspressan hefur ekkert fjallað um heimsóknina og á Íslandi velta menn því fyrir sér hvort ferðin var bara plat til að ráðherrann kæmist í frí á kostnað ríkisins.