Fréttir

Ole ósáttur: Sakar Rúnar og RÚV um tilfinningakulda – Vængir voru höggnir og „hún síðan skor­in og tætt í sund­ur.“

„Frétt­in kom frá Rún­ari Snæ Reyn­is­syni. Þar var sýnt hvernig væng­ir voru höggn­ir af rjúpu og hún síðan skor­in og tætt í sund­ur. Al­gjört virðing­ar­leysi við þenn­an fal­lega og skaðlausa fugl, þessa tign­ar­legu líf­veru, sem auðgar og fegr­ar nátt­úru Íslands með feg­urð sinni og líf­legu korri.“

Kári gaf 250 þúsund: „Erfitt fyrir gamlan sósíalista að sitja uppi með að vera svona auðkýfingur í þessu samfélagi“

„Kjarninn vekur athygli á sterkri stöðu Sósíalista sem náðu fyrir lítið fé að rífa sig frá fjölda nýrra framboða í Reykjavík og sækja meira fylgi en sumir þingflokkanna: „Sós­í­alista­flokk­ur­inn náði 6,4 pró­sent atkvæða í borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­unum í Reykja­vík í fyrra og Sanna Magda­lena Mörtu­dóttir er í kjöl­farið í mjög sterkri stöðu í borg­ar­stjórn.“

Karlmaður réðst á konu í miðbænum í nótt - Hefur ekki enn fundist

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði nóg að gera í gærkvöldi og nótt en fimmtíu og eitt mál komu inn á borð til hennar.

Blá ljós blikkuðu fyrir utan fæðingardeildina: Átti að neyða ólétta 26 ára konu í flug - Gengin 9 mánuði - Konan í áfalli og læknar aldrei upplifað annað eins

„Í kvöld um 18:00 mætti lögreglan í lokað úrræði Útlendingastofnunar fyrir fjölskyldur, konur og fylgdarlaus ungmenni og ætlaði að handtaka unga fjölskyldu frá Albaníu. Fjölskyldan samanstendur af ungu pari og 2 ára barni, en konan er einnig kasólétt, komin á 35-36 viku. Parið hefur ekki fengið svar frá kærunefnd Útlendingamála í hendurnar og því gæti verið að máli þeirra sé ekki lokið.“

Sakar Þórdísi Elvu um að ýta undir hræðslu og heift og kynda undir kynjastríð: „Ungir drengir eiga undir högg að sækja“

„Ágæta Bentína Þú skrifar yfirlýsingu með undirskriftalista mér til höfuðs í anda mannréttindanna hinna nýju eins og ég kýs að kalla það. Samkvæmt þeim réttindum hafa konur öðlast svigrúm utan ‘leikreglna’ samfélagsins en karlmenn tapað rétti sínum til að bera hönd yfir höfuð sér – í það minnsta á meðan á byltingunni stendur. Tölum tæpitungulaust um kjarna málsins. Styrinn stendur um leikreglur samfélagsins eða siðferðisleg prinsipp, því við erum að öðru leyti sammála.“

Björn Ófeigsson skrifar:

Fékk hjartaáfall 37 ára: Dulinn aðdragandi og einkennin sem þú þarft að hlusta á

Líklegt má telja að á hverjum degi fái nokkuð margir Íslendingar einhverskonar einkenni sem stafa frá hjarta en viðkomandi lætur fram hjá sér fara eða ber ekki kennsl á. Boðskapurinn í pistlinum er mikilvægur og það eru nákvæmlega þessir litlu hlutir sem við teljum ekki alvarlega sem geta skipt miklu máli í aðdraganda hjartaáfalls.

Halldór Þorgeirsson ræðir við Lindu Blöndal í 21 í kvöld:

21 í kvöld: Yfir 800 milljónir fást af sölu upprunavottorða - Græn skírteini hvetja til minni mengunar

21: Eru upprunaábyrgðir aflátsbréf?

21 í kvöld: Græn orka er bara á pappírunum - Mörg hundruð milljóna sala á upprunaábyrgðum til orkuframleiðenda í Evrópu

Guðlaugur: „Forgangsmál okkar að tryggja réttindi íslenskra borgara“ - Samningur gerður við Bretland vegna Brexit

Íslensk og bresk stjórnvöld hafa komist að samkomulagi um fólksflutninga milli ríkjanna eftir útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu og Evrópska efnahagssvæðinu, fari svo að útgangan verði án samnings við Evrópusambandið. Sturla Sigurjónsson, ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins, og Michael Nevin, sendiherra Bretlands á Íslandi, undirrituðu samkomulagið í utanríkisráðuneytinu í dag.

Grænir skattar og greiðsluþátttaka sjúklinga ræddir á fyrsta fundi nýs Þjóðhagsráðs

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, stýrði í dag fyrsta fundi nýs Þjóðhagsráðs í dag. Hagstjórn, velsældarmælikvarðar, greiðsluþátttaka sjúklinga og grænir skattar voru til umræðu á fundinum.

Jón Gnarr vill stofna nýjan stjórnmálaflokk sem bannar rútur og innanlandsflug og fækkar rollum og beljum

Minningarorð um Birgi Ísleif Gunnarsson

Regína fékk ekki að vita um skilnað foreldranna: „Ég fæ bara að vita það sem ég sé og heyri“

60% Íslendinga upplifa slæmt aðgengi að sálfræðiþjónustu: „Að svo hátt hlutfall upplifi slæmt aðgengi er umhugsunarvert“

Skiptar skoðanir á því hvað eigi að verða um samfélagsmiðla við andlát fólks

Staðsetning heimilisins við Nesstofu hefur tilfinningalegt gildi fyrir eiginmanninn og gleður hjörtu þeirra hjóna alla daga

Full ástríðu og natni þegar það kemur að hefðum og siðum í matargerð

Sindri strokufangi opnar sig um ránið: „Ég var til­búinn til að fara í fangelsi fyrir þetta, þetta var ein­stakt tæki­færi“

Gunnar Karlsson er látinn: „Enginn hefur sinnt því jafnvel og hann að gefa þjóðinni sögu“

Ein rjúpnaskytta slösuð eftir voðaskot - Veiðin farið ágætlega af stað

Myndbönd

STIKLA // UNDIR YFIROBORÐIÐ // 3. ÞÁTTUR // KRAFTAVERKASAGA ÞÓRLAUGAR

13.11.2019

Suður með sjó - 11. nóvember 2019 - Sigurður Ingvarsson

12.11.2019

Viðskipti með Jóni G. - 6. nóvember 2019

12.11.2019

Saga og samfélag - 8. nóvember 2019

12.11.2019

Bókahornið - 11. nóvember 2019

12.11.2019

Fasteignir og heimili - 11. nóvember 2019

12.11.2019

Tuttuguogeinn - mánudagskvöld 11. nóvember 2019

12.11.2019

Stóru málin - 8. nóvember 2019

09.11.2019

Tuttuguogeinn í kvöld, 7. nóvember 2019

08.11.2019

Tuttuguogeinn - fimmtudagskvöld 5. nóvember 2019 - Palestínuferð ASÍ og Atómstöðin

08.11.2019

Mannamál - Guðmundur Benediktsson - 7. nóvember 2019

08.11.2019

Heilsugæslan - 2.þáttur, 7.nóvember

08.11.2019