Fréttir

Sjáðu hvað þú getur sparað með því að versla í Costco: Úttekt á tæpum 100 vörum

Hringbraut hefur birt eina verðkönnun á nokkrum vörum hjá Costco og Krónunni og birtir hér nýja könnun með fleiri vörum. Í langflestum tilfellum er verðið lægra hjá Costco, en það verður að hafa í huga að í flestum tilfellum þarf að versla meira magn inn í einu af hverri vöru í Costco. Mesti verðmunurinn er á Kikkoman Soja sósa, en lítrinn kostar 589 krónur í Costco en 2660 krónur í Krónunni. Þá er minnsti verðmunurinn á Weetabix morgunkorn, eða 0,4 prósent. Hringbraut mun halda áfram að birta verðkannanir á næstu dögum.

Börn buðu ráðherrum á barnaþing í Alþingishúsinu í dag

Börn, sem verða fulltrúar á barnaþingi 21. nóvember næstkomandi, afhentu ráðherrum ríkisstjórnarinnar og forseta Alþingis boðsbréf á barnaþingið í dag í Alþingishúsinu.

Viðskipti með Jóni G. í kvöld:

Sigurður Viðarsson, forstjóri TM, hjá Jóni G. - Sala eigna og þriggja milljarða hlutafjárútboð til að fjármagna kaupin á Lykli

Sigurður Viðarsson, forstjóri TM, er gestur Jóns G. í kvöld. Þeir ræða stórkaup TM á fjármálafyrirtækinu Lykli sem fjármagna bæði bíla og tæki. Fram kemur að TM fjármagnar kaupin með nýju þriggja milljarða króna hlutfjárútboði, þar sem núverandi hluthafar hafa forkaupsrétt í fyrstu umferð - sem og með sölu eigna. Sigurður fer yfir þessi kaup með Jóni G. og hvaða áherslubreytingar eru hjá TM með þessum kaupum. Lykill er með um 32 milljarða í útlánum og áætlað er að það sé um 15% af bíla- og tækjalánum, auk þess sem Lykill býður upp á rekstrarleigu og langtímaleigu.

Viðskipti með Jóni G. í kvöld:

Finnur Árnason, forstjóri Haga, hjá Jóni G. - Viðskiptavinir Haga vel á þriðju milljón hvern mánuð

Finnur Árnason, forstjóri Haga, er gestur Jóns G. í kvöld. Þeir ræða hinu hörðu samkeppni sem ríkir á matvörumarkaðnum. Nýjar áherslur Haga og hálfsársuppgjörið sem birt var í síðustu viku. Þrátt fyrir að Högum hafi verið gert af Samkeppniseftirlitinu að fækka verslunum og bensínstöðvum með kaupunum á Olís hefur velta Hagkaupa, Bónus og Olís, hvers um sig, hækkað. Fram kemur að viðskiptavinir Haga eru vel á þriðju milljón á mánuði! Þá fara þeir Jón G. og Finnur yfir hugmyndir Haga um nýtingu nokkurra þekktra lóða Olís undir sambland af íbúðabyggð, Bónusverslunum og Olís-stöðvunum. Hagar hafa unnið að þessum tillögum í samtölum við borgaryfirvöld um nokkurt skeið. Þetta er yfirgripsmikið viðtal við Finn en inn í spjall þeirra Jóns G. blandast umræða um leikritið Atómstöðina. En Ebba Katrín, dóttir Finns, hefur slegið í gegn í hlutverki Uglu.

Áslaug ljósmóðir misboðið: „Aldrei orðið vitni að öðrum eins níðingsskap“

Hin virta og reynda ljósmóðir, Áslaug Hauksdóttir er afar ósátt. Hjarta hennar slær með verðandi mæðrum og hvítvoðungum, líkt og þingmaðurinn Helga Vala Helgadóttir orðar það. Helga Vala segir: Ég hef séð sælutilfinninguna þegar [Áslaug] talar um fagið sitt sem er henni svo kært. En nú er henni misboðið.“ Áslaug er afar ósátt við þá ákvörðun Útlendingastofnunar að vísa óléttri konu úr landi. Áslaug segir:

Björn segir brottvísunina lögmæta: Verið að nýta konuna í annarlegum tilgangi

Björn Bjarnason fyrrverandi ráðherra Sjálfstæðisflokksins segir að brottvísun þungaðrar konu frá Albaníu hafi verið lögmæt. Segir hann innlenda aðila standa á bakvið upphlaup vegna málsins en það voru No Borders sem fyrst vöktu athygli á því að vísa ætti konunni úr landi, þvert á ráðleggingar lækna. Var konan 19 klukkutíma á ferðalagi í gær.

Bjarni brotnaði: „Ég sat þar einn og brast svo í grát“ - Þetta vissir þú líklega ekki um fjármálaráðherra – Hálf rústaði einbýlishúsi og byggði nýtt helmingi stærra

Bjarni Benediktsson hefur tekið sér fyrir hendur ótrúlegustu hluti. Hann var efnilegur knattspyrnumaður, þá munaði mjög litlu að hann kæmist ekki inn á þing! Hvar væri hann í dag! Hann skammaði menntaskólanema og náðist það á myndband, vildi verða hrekkjusvín, sakaður um vafasama fjármálagjörninga, rústaði húsinu og byggði nýtt og svo brotnaði hann saman á sínu sárasta augnabliki þegar hann var einn ... Þetta eru atriðin sem þú vissir líklega ekki um Bjarna Ben

Heilsugæslan er nýr þáttur á Hringbraut:

Heilsugæslan annað kvöld: Hvernig er hægt að nota hreyfingu sem meðferðarúrræði?

Mikilvægi hreyfingar er eitt helsta umræðuefnið í þættinum Heilsugæslan á Hringbraut í kvöld, en þættirnir sem verða á dagskrá í allan vetur eru unnir í nánu samstarfi við fagfólk Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu.

Fréttaþátturinn 21 í kvöld:

Ný heilsukönnun kynnt: Íslendingar sofa of lítið

Ný og viðamikil könnun á heilsufari Íslendinga sem Gallup hefur gert sýnir að landsmenn sofa of lítið, en það eitt og sér getur leitt til margvíslegra kvilla að mati fagfólks í heilbrigðisgeiranum.

Forsætisráðherra tekur formlega við námusvæðinu í Bolaöldum

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tók formlega við námusvæðinu í Bolaöldum í heimsókn í þjóðlenduna Ölfusafrétt og Selvogsafrétt í sveitarfélaginu Ölfusi í morgun.

Biðlistar og kreddur í boði ríkisstjórnar

Undir yfirborðinu - Vel gert fólk vanrækir börnin sín og skaðar sig í ástarfíkn

Elkó átti hagkvæmasta tilboðið á útboði á aðstöðu vegna reksturs raftækjaverslana á Keflavíkurflugvelli

Hugboð rannsóknarlögreglumanns á höfuðborgarsvæðinu reyndist rétt: „Greip manninn glóðvolgan í Leifsstöð þar sem hann var leið úr landi"

Loka Laugardalslauginni og reikna með heitavatnsleysi: „Við brýnum fyrir fólki að hafa glugga lokaða og útidyr ekki opnar lengur en þörf krefur"

Viltu vinna ókeypis þyrluferð með Norðurflug: Ertu vinur okkar á Facebook? Þessi fá miða í Þjóðleikhúsið!

Unnar lifði lífinu hratt - Bíður eftir örorkumati: „Sikksakkaði eftir Miklubrautinni, vildi verða fyrstur að rauða ljósinu“ - „Er guð að refsa þér fyrir hraðann?“

Hundurinn Fjóla er einstaklega klár - Myndband

Draugagangurinn í Hvítárnesskála flæmir fólk í burtu - hvað verður um Sigmund Erni?

Uppskrift: Ómótstæðilega ljúffengt Brokkólípasta að hætti Ítala sem þú verður að prófa

Myndbönd

STIKLA // UNDIR YFIROBORÐIÐ // 3. ÞÁTTUR // KRAFTAVERKASAGA ÞÓRLAUGAR

13.11.2019

Suður með sjó - 11. nóvember 2019 - Sigurður Ingvarsson

12.11.2019

Viðskipti með Jóni G. - 6. nóvember 2019

12.11.2019

Saga og samfélag - 8. nóvember 2019

12.11.2019

Bókahornið - 11. nóvember 2019

12.11.2019

Fasteignir og heimili - 11. nóvember 2019

12.11.2019

Tuttuguogeinn - mánudagskvöld 11. nóvember 2019

12.11.2019

Stóru málin - 8. nóvember 2019

09.11.2019

Tuttuguogeinn í kvöld, 7. nóvember 2019

08.11.2019

Tuttuguogeinn - fimmtudagskvöld 5. nóvember 2019 - Palestínuferð ASÍ og Atómstöðin

08.11.2019

Mannamál - Guðmundur Benediktsson - 7. nóvember 2019

08.11.2019

Heilsugæslan - 2.þáttur, 7.nóvember

08.11.2019