Ein rjúpnaskytta slösuð eftir voðaskot - veiðin farið ágætlega af stað

Rjúpnaveiðitímabilið hófst á laugardaginn síðastliðinn og hefur hún farið ágætlega af stað. Veiðitímabilið er allur nóvembermánuður og heimilt er að veiða frá föstudegi til þriðjudags en miðvikudaga og fimmtudaga er það bannað. Í haust fjölgaði umhverfisráðherra rjúpnaveiðilögum en margar fjölskyldur hérlendis njóta rjúpna yfir jólahátíðina.

Samkvæmt grein Morgunblaðsins í dag hefur ein rjúpnaskytta verð flutt slösuð á sjúkrahús í Reykjavík eftir voðaskot sem varð á föstudaginn síðasta. Maðurinn sem umræðir fékk skot sár á fót en samkvæmt lögreglu var hann ekki lífshættulega slasaður.