Fréttir

Team Rynkeby Ísland hjólar fyrir krabbameinssjúk börn – „Ætlum að gera betur en í fyrra“

Team Rynkeby Ísland mun þann 29. júní næstkomandi hjóla frá Danmörku til Parísar til styrktar krabbameinnsjúkum börnum

Gagnrýnir krónu á móti krónu skerðinguna: „Köld krumla Tryggingastofnunar ætlar að reyna að grípa um ökklana á honum“

Í aðsendri grein á Vísi í dag gagnrýnir Þóra Kristín Ásgeirsdóttir, upplýsinga- og samskiptafulltrúi Íslenskrar erfðagreiningar, krónu á móti krónu skerðinguna sem öryrkjar á vinnumarkaði búa við, og nefnir þar dæmi af samstarfsmanni sínum hjá fyrirtækinu.

Rúmlega tvö þúsund nemendur brautskrást frá HÍ – Ekki færri í rúman áratug

Á morgun, laugardaginn 22. júní, mun Háskóli Íslands brautskrá 2.010 kandídata úr grunn- og framhaldsnámi við hátíðlega athöfn í Laugardalshöll. Alls útskrifuðust 444 í febrúar og því hafa í heildina 2.454 útskrifast frá skólanum það sem af er ári. Ekki hafa færri útskrifast frá HÍ á einu ári síðan 2009, þegar 2.192 brautskráðust.

Verð á þurrvöru hækkað töluvert frá því í haust – Verð hækkaði oftast og mest í Hagkaup

Þurrvörur, brauð, kex, sælgæti og snakk hækkaði mest í verði í flestum verslunum á átta mánaða tímabili frá hausti 2018 fram á sumar 2019. Þetta kemur fram í könnun verðlagseftirlits ASÍ, þar sem er greint frá því að finna hafi mátt verðhækkanir í öllum þeim vöruflokkum sem skoðaðir voru. Verð hækkaði oftast í Hagkaup, eða í 38 tilvikum af 49, en sjaldnast í Iceland, eða í 9 tilvikum af 49. Þá voru verðhækkanir einnig mestar í Hagkaup.

Ólafur: „Hæpið að þetta standist lög og samþykktir sjóðsins“

Í gærkvöldi tók full­trúaráð VR í Lífeyrissjóði verzlunarmanna ákvörðun um að aft­ur­kalla umboð stjórn­ar­mann­anna fjög­urra sem VR skip­ar í stjórn sjóðsins og skipa nýja í þeirra stað. Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda telur hæpið að þessi ákvörðun standist lög og samþykktir sjóðsins.

Þorsteinn Pálsson skrifar:

Framtíðar forystumaður vill uppgjör og hreina íhaldsstefnu

Vefsíðan Viljinn birti fyrr í vikunni viðtal við Elliða Vignisson bæjarstjóra í tilefni átakanna í Sjálfstæðisflokknum. Bæjarstjórinn ræðir þar um gamla skiptingu flokksins milli tveggja hugmyndaheima, íhaldsstefnu og frjálslyndis.

Þingmenn komnir í sumarfrí – Fjöldi mála sem ekki tókst að ljúka

Í gær var síðasti dagur Alþingis fyrir sumarfrí þingmanna. Fjármálaáætlun fyrir árin 2020-2024 var samþykkt með atkvæðum frá stjórnarþingmönnum en Píratar, Samfylkingin og Viðreisn voru á móti og Miðflokkurinn og Flokkur fólksins sátu hjá. Breytingar á fjármálastefnu fyrir árin 2018-2022 voru sömuleiðis afgreiddar. Ekki náðist að ljúka fjölda mála sem voru lögð fram á vorþingi.

Þórarinn: Allar líkur á að innflutningur á hráu kjöti endi með ósköpum - „Ótrúlegt“

Þórarinn Ingi Pétursson, þingmaður framsóknarflokksins og bóndi, segir að með samþykkt breytinga á lögum um dýrasjúkdóma og þingsályktunartillögu um aðgerðaáætlun um matvælaöryggi og vernd búfjárstofna, sé Ísland fyrsta landið í heiminum sem setur á hreint og klárt bann við dreifingu matvæla sem sýkt eru af salmonellu og kampýlóbakter og sem innihalda ákveðnar tegundir sýklalyfjaónæmra baktería.

Ný lög um kennara samþykkt á Alþingi

Ný lög um kennara voru samþykkt á Alþingi í gær en með þeim er lögfestur hæfnirammi um menntun og hæfni kennara og skólastjórnenda sem lýsir betur þeirri hæfni sem kennarar þurfa að búa yfir til samræmis við þá ábyrgð sem felst í starfi þeirra.

Benedikt: „Mantra nokkurra sjálfstæðismanna er að gera lítið úr konum“

„Áratugum saman barðist Sjálfstæðisflokkurinn fyrir einstaklingsfrelsi, frjálsum viðskiptum, afnámi forréttinda, markaðslausnum og vestrænni samvinnu. Að undanförnu hefur borið á því að Sjálfstæðisflokkurinn, eða sterk öfl innan hans, telji að flokkurinn eigi að fylgja þeim sem vilja snúa aftur til þeirra tíma þegar þjóðir einangruðu sig og telja að sundrung vinaþjóða feli í sér sérstök tækifæri fyrir Ísland.“

Ólafur Reimar segir af sér: „Ég tel illa að mér vegið“

Kolbrún segir rasistum til syndanna: Fólk sem hatar, öfgaöfl og kvenfyrirlitning

Dýrfinna Helga er látin: Frumkvöðull sem tók á móti fyrsta barninu sem fæddist í vatni á Íslandi

„Ef þú skilar honum heilu og höldnu verða engir eftirmálar. Við lofum því“

Yfirmaður leyniþjónustumála Bandaríkjanna fundaði með Guðlaugi Þór

Sameinuðu þjóðirnar birta landsrýniskýrslu Íslands um heimsmarkmiðin

Ísland er eftirbátur annarra Norðurlanda hvað varðar réttarstöðu brotaþola

Ríkisstjórnin styrkir danskt-íslenskt vísindasamstarf

Landsbankinn og Íslandsbanki spá frekari lækkun stýrivaxta

Norðurslóðir fyrr og síðar

Myndbönd

Skrefinu lengra / Stikla 2

21.06.2019

Súrefni / 19. júní

20.06.2019

Fasteignir og heimili / 17. júní

18.06.2019

21 / fimmtudagur 13. júní / Allur þátturinn

14.06.2019

Súrefni / 12. júní

13.06.2019

21 / Sigmundur Ernir og Bjartmar Oddur Þeyr ræða umdeildar lóðaúthlutanir í Reykjavík

13.06.2019

21 / Sigurður Hannesson / Íslenskri hönnun og húsgögnum hampað á Bessastöðum

13.06.2019

21 / Hildigunnur H. Thorsteinsson og Lovísa Árnadóttir / Konur sækja fram í orkugeiranum

13.06.2019

21 / miðvikudagur 12. júní / Allur þátturinn

13.06.2019

Viðskipti með Jóni G. / 12. júní / Árni Oddur Þórðarson - Rúna Magnúsdóttir

13.06.2019

Viðskipti með Jóni G. / Seinni kynning 12. júní

12.06.2019

Viðskipti með Jóni G. / Kynning 12. júní

12.06.2019