Fréttir

Hjúkrunarfræðingar eru órólegir: „Það þýðir ekki fyr­ir ríkið að benda á yf­ir­stjórn Land­spít­al­ans og yf­ir­stjórn Land­spít­al­ans að benda á ríkið“

Hjúkrunarfræðingar eru órólegir yfir fyrirhuguðum niðurskurðaraðgerðum á Landspítalanum segir Guðbjörg Pálsdóttir, formaður félags íslenskra hjúkrunarfræðinga.

Hversu oft eigum við að fara í sturtu? - Ráð frá húðlæknum

Þegar kemur að heilsunni okkar þá eru ansi margir sem spá í þessu, er einhver töfratala til?

Fráskilin kona sá vin sonar síns á Tinder: „Það kom instant „match“ um leið“ – Konur jafn sólgnar í kynlíf og karlar

„Svo var ein sem kom til okkar um daginn. Hún var greinilega fráskilin. Hún endar á því að spyrja okkur, þegar hún var að „svæpa“ Tinderinn, að spyrja okkur álits. Svo segir hún, heldur þú að þetta sé ekki vinur sonar míns. Og það kom instant match um leið! Ég veit ekki hvernig það fór. Hún byrjaði að spjalla við vin sonar síns, sem var jafn perralegt og það var líka fyndið.“

Sveinn Ingi tók eigið líf: „Eru með blóð þessa unga fólks á höndum sér og það verður aldrei þvegið burt“

Sjö ár eru liðin síðan Sveinn Ingi tók sitt eigið líf á geðdeild sjúkrahússins á Akureyri. Faðir Sveins, Jack Hrafnkell Daníelsson segir andlát sonar síns ekki einsdæmi og fullyrðir að ráðherrar síðustu ára hafi blóð á höndum sér.

Matarást Sjafnar

Uppskrift: Sjölaga Kóngulóarídýfan sem tryllir gestina

Framundan er hrekkjavakan ógurlega sem hefur verið að ryðjast sér til rúms hjá íslenskum fjölskyldum. Ein af þeim sem fer alla leið þegar kemur að hrekkjavökuhátíðinni er Arna Guðlaug Einarsdóttir kökuskreytingarmeistari með meiru. Arna skreytir heimilið hátt og lágt, sker út grasker með fjölskyldunni, velur búningaþema fyrir ár hvert og til að toppa hrekkjavökuna heldur Arna heljarinnar hrekkjavökumatarboð þar sem veigarnar eru allar tegndar hrekkjavökunni á einn eða annan hátt. Sjöfn Þórðar heimsótti Örnu á dögunum í þættinum Fasteignir og heimili þegar undirbúningur fyrir hrekkjavökuna stóð sem hæst. Sjöfn fékk Örnu til að segja frá uppskriftinni af Sjölaga Kóngulóarídýfunni sem er tilvalinn réttur til að bjóða uppá á hrekkjavökunni sem er fimmtudaginn 31.október næstkomandi. Gott er að byrja að undirbúa vökuna og meðal annars með því að velja þá rétti sem gaman væri að bjóða uppá í tilefni vökunnar.

Loksins góðar fréttir: „Hann er líka pínu kvíðinn að fara“

„Hann er strax byrjaður að læra smá sænsku núna,“ segir Hulda Björk Svansdóttir. Hulda er móðir Ægis Þórs Sævarssonar sem er með afar sjaldgæfan vöðvarýrnunarsjúkdóm. Fjölskyldan, sem býr á Höfn, fengu þær frábæru fréttir nýlega að Ægir væri á leið út til Svíþjóðar í tilraunarmeðferð á nýjum lyfjum við sjúkdómnum. Í dag er Duchenne sjúkdómurinn ólæknandi og enda flestir sjúklingar í hjólastól í kringum 10 ára aldur. Rætt var við Huldu á mbl.is.

Matarást Sjafnar

Kollagen kaffi er nýjung á Norðurbakkanum – Fullt af hollustu og næringarefnum

Nýjasta kaffitegundin, Kollagen kaffi, hefur látið dagsins ljós á Norðurbakkanum sem er huggulegt kaffi- og bókahús í hjarta Hafnarfjarðar. Norðurbakkinn hefur í samstarfi við Feel Iceland þróað nýjan kollagen hafralatte. Bollinn er afar ríkur af næringar- og bætiefnum og inniheldur meðal annars túrmerik, cayanne pipar, kollagen og kókósolíu. Drykkurinn er spennandi nýjung í kaffiflóru Norðurbakkans, sem leitast við að prófa og þróa góða hluti sem falla vel að gildum og stefnu kaffihússins. Feel Iceland kollagenið er 100% íslenskt kollagen sem er eitt aðal uppbyggingarprótein líkamans og rannsóknir hafa sýnt fram á að kollagen er gott fyrir liði og er einnig sérlega rakagefandi fyrir húðina. Á Norðurbakkanum er notað 5 grömm af kollageni í drykkinn og er þetta frábær leið til að byrja daginn á. Kaffihúsið Norðurbakkinn er rómað fyrir ljúffengar kræsingar, hlýlega stemningu og að vera bókakaffihús. Á Instagramsíðu kaffihússins má iðulega sjá myndir af freistandi bakkelsi og hnallþórum sem kitla bragðlaukana.

Guðmundur Ingi kjörinn varaformaður VG - Katrín aftur kjörin formaður

Á landsfundi Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs sem haldinn er á Grand hóteli um helgina var í dag kjörin ný stjórn flokksins. Alls barst 21 framboð í stjórn en hún er skipuð ellefu aðalmönnum og fjórum varamönnum.

Sjálfstæðisflokkurinn segir að borgaryfirvöld eigi ekki að koma fram við íbúa sína af tillitsleysi og hroka

„Reykjavík á að vera borg þar sem gott er að búa. Borgaryfirvöld eiga að þjóna íbúum sínum með góðri, vandaðri, gagnsærri- og heiðarlegri stjórnsýslu. Borgaryfirvöld eiga ekki að koma fram við íbúa sína af tillitsleysi og hroka.“

Krísa í Krýsuvík: Hvernig komst hann í þessa stöðu? Sagður stjórna eins og einræðisherra

Hver er Nonni lobó? Sat inni fyrir rán og smygl en sinnir nú sjúklingum með nánast engu reynslu né menntun – „Maðurinn var látinn, skilurðu“

Hann heitir Jón Kristján Jacobsen. Hann kallar sig Nonna lobó. Hann á dóma að baki fyrir smygl og rán en hefur síðan sjálfur sagt að hann vilji láta gott af sér leiða. Hann er með litla menntun og nánast enga reynslu en stýrir einni stærstu meðferðarstöð landsins þar sem okkar veikasta fólk sækist eftir aðstoð. Á árum áður var unnið mjög gott starf í Krýsuvík og þaðan eiga margir góðar minningar og þykir vænt um staðinn. Það er því eðlilegt að gamlir skjólstæðingar Krýsuvíkur verji staðinn þegar um hann er fjallað í fjölmiðlum og það sem nú er að gerast þar. Þegar þeir voru á svæðinu voru þarna ráðgjafar með mikla menntun. Nú er allt gjörbreytt og það er krísa í Krýsuvík. En hver er þessi maður sem er við stjórnvölinn í Krýsuvík. Hver er Nonni lobó? Og hvernig komst hann í þessa stöðu?

Mynd dagsins: Ben Stiller er aðdáandi Katrínar – Af hverju „lækar“ hann allt hjá Kötu?

Laddi næstum látinn: „Ég horfði ofan í gljúfrið - Ég held ég hafi klárað flöskuna!“

Jóhanna hraunar yfir Sjálfstæðisflokkinn og Framsókn: Hafa svikið þjóðina – Lýðræðið fótum troðið

Fálkanum er að fatast flugið: Við verðum að fella þessa ríkis­stjórn

Freyja reið þeim Magnúsi og Bryndísi: „Megi þau eiga sitt hatur og taka ábyrgð á því“ – Birtir skjáskotin

Ótrúleg atburðarás í Breiðholti: Svona tókst þéttvaxna lögregluþjóninum að handtaka hlaupagikkinn – Vitið vinnur meira en krafturinn

Múmín vetrarbollinn í ár skarta sínu fegursta með vandaðri og fágaðri hönnun

Þorgerður um kjötlausan fund Katrínar: „Kaldhæðni, hugsunarleysi eða bara leiktjöld“

Súkkulaðiunnendur geta hlakkað til jólanna

Linda P: „Þú ættir að skammast þín. Ég ætla að láta þig gjalda fyrir“

Myndbönd

Einfalt að eldast - 22. október 2019

23.10.2019

Lífið er lag - 22. október 2019

23.10.2019

Eldhugar - þriðja þáttaröð - 22. október 2019

23.10.2019

Tuttuguogeinn - Þriðjudaginn 22. október 2019 - Hinir landlausu 1

23.10.2019

Tuttuguogeinn - Mánudaginn 21. október 2019 - Flóttafólk

23.10.2019

Kíkt í skúrinn - 9. október 2019

22.10.2019

Sigmundur Ernir kynnir sér lífið á Spáni

22.10.2019

Sælkerabrauðterta fyrir byrjendur og grænmetisætur

21.10.2019

Skrefinu lengra - 16. október 2019

21.10.2019

Stóru málin - 18. október 2019

20.10.2019

Hinir landlausu verða sýndir á Hringbraut í næstu viku þar sem fjallað er í máli og myndum um stöðu flóttafólks

18.10.2019

Tuttuguogeinn - Fimmtudaginn 3. október 2019 - Stytting vinnuviku og málhelti

18.10.2019