Fréttir

Norðmenn færa laxeldi á land

Það er á vesturströnd Noregs, nánar tiltekið á Harøya í Fræna þar sem hið nýja laxeldi á að rísa.

Kári Stefánsson skrifar:

Bjarni Benediktsson vinnur ekki störukeppni við ljósmæður

Bjarni, á þriðjudaginn birtist stuttur pistill á heimasíðu fjármálaráðuneytisins vegna fjölmiðlaumfjöllunar um kjör ljósmæðra. Pistillinn er í símskeytastíl og er greinilega ætlað að sýna okkur fram á að við Íslendingar gerum býsna vel við ljósmæður. Ég er feginn því að þú berð ábyrgð á honum en ekki ég.

Kínversk stjórnvöld:

Mesta viðskiptastríð sögunnar

Viðskiptastríð hófst á milli Bandaríkjanna og Kína í nótt þegar refsitollar að upphæð $35 milljarða bandaríkjadala á ákveðnar kínverskar vörur tóku gildi.

Þórður Snær skrifar á kjarninn.is

Veikasti hlekkurinn

Brynjar Níels­son, þing­maður Sjálf­stæð­is­flokks­ins og nefnd­ar­maður í stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd, hefur farið mik­inn í gagn­rýni á fjöl­miðla á síð­ustu dög­um. Í þeirri veg­ferð, sem er almenn, hefur hann m.a. full­yrt að flestir fjöl­miðlar og -menn stundi „meiri póli­tík en stjórn­mála­menn.“ Brynjar hefur komið áleiðis þeirri skoðun sinni að fjöl­miðlar séu „afar mik­il­vægir í lýð­ræð­is­ríkjum til að miðla upp­lýs­ingum og veita þeim aðhald sem fara með hið form­lega vald“ en séu samt, að mati Brynjars, veikasti hlekk­ur­inn í íslensku valda­sam­fé­lagi.

Morgunblaðið segir frá:

Rapp­ar­inn Herra hnetu­smjör með eigið hnetu­smjör

Rapp­ar­inn Herra hnetu­smjör hef­ur þróað eigið hnetu­smjör í sam­starfi við H-Berg sem kem­ur á markað í haust.

Brexit ógnar fjárfestingaráformum Jaguar:

Slæmur Brexit samningur gæti dregið úr hagnaði um hundruðir milljarða

Forstjóri Jaguar Land Rover, stærsta bílaframleiðanda Bretlands, segir að úrganga Breta úr Evrópusambandinu geti orðið til þess að hætt verði við gríðarstórar fjárfestingar í landinu. Þetta kemur fram á www.ruv.is .

Nýjar tölur frá Hagstofunni:

Vöruviðskiptin óhagstæð um 20,9 ma.kr.

Samkvæmt bráðabirgðatölum fyrir júní 2018 nam fob verðmæti vöruútflutnings 50,7 milljörðum króna og fob verðmæti vöruinnflutnings 71,6 milljörðum króna. Vöruviðskiptin í júní, reiknuð á fob verðmæti, voru því óhagstæð um 20,9 milljarða króna.

Föðurbróðir fjármálaráðherra orðinn stjórnarformaður Hvals

Einar Sveinsson, fjárfestir og föðurbróðir Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra, tók nýlega við stjórnarformennsku í Hval hf.

Árangur Englands á HM

Óvæntur höfuðverkur fyrir forsætisráðherrann

Ákvörðun Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, um að sniðganga heimsmeistaramótið er orðin að pólítísku sjálfsmarki fyrir ráðherrann vegna árangur Englands á mótinu

Marínó Njálsson skrifar á eyjan.is

Tætir í sig tölfræðigögn fjármálaráðuneytisins

Í gær birti fjármála- og efnahagsráðuneytið töluleg gögn á heimasíðu sinni, þar sem fullyrt var um ýmsar staðreyndir er tengjast launum ljósmæðra. Þótti ráðuneytinu ástæða til að birta gögnin nú, í miðri kjaradeilu við ljósmæður vegna „fjölmiðlaumfjöllun undanfarinna daga“ líkt og það var orðað.

Leiguverð hjá Bjargi frá 96 þúsundum

Ríkisforstjórar fá afturvirka launahækkun

Mótframlag atvinnurekenda í lífeyrissjóð hækkar

Kæra skort á upplýsingagjöf um flugfélögin

Ríkisstjórnin fallin samkvæmt Gallup

Mennirnir sem vissu of lítið

Fjármálaráðuneytið hnyklar vöðvana

Rannveig Sigurðardóttir skipuð aðstoðarseðlabankastjóri

Milljarðakröfur í þrotabú Karls Wernerssonar

Guðbjörg Matthíasdóttir greiddi sér 3,2 milljarða í arð

Myndbönd

Súrefni Aðalsteinn Sigurgeirsson

19.06.2018

HM spjall með Gunnari Helgasyni

14.06.2018

Þjóðbraut HM með Gunnari Helgasyni

14.06.2018

Nýr borgarstjórnarmeirihluti

14.06.2018

Nýr borgarstjórnarmeirihluti

14.06.2018

Borgarstjórnarmeirihlutinn

14.06.2018

Markaðstorgið á Hringbraut

14.06.2018

Markaðstorgið á Hringbraut

14.06.2018

Viðskipti með Jóni G á þriðjudagskvöldum kl. 21.30

12.06.2018

Ritstjórarnir: Frosti og Máni

12.06.2018

Sonja Einarsdóttir á Þjóðbraut

07.06.2018

Áslaug María á Þjóðbraut

07.06.2018