Fréttir

Brjáluð tilviljun: Íris í myndskeiði Bernie Sanders – „Alltaf fundist Bernie flottur“

„Mér hefur alltaf fundist Bernie Sanders flottur,“ segir Íris Gunnarsdóttir lyfjafræðingur. Íris kemur fyrir í myndskeiði Demókratans Bernie Sanders sem búið var til í þeim tilgangi að bera saman heilbrigðiskerfi Bandaríkjanna við heilbrigðiskerfi í öðrum löndum. Fréttablaðið greinir frá þessu og ræddi við Írisi um hvernig það kom til að hún leikur stórt hlutverk í myndbandinu.

Gylfi fagnar sigri – Ekki kærður: En hvað sagði hann á sínum tíma?

Lögreglustjórinn á Suðurlandi hefur fellt niður mál á hendur Gylfa Ægissyni. Tónlistarmaðurinn fékk bréf þess efnis í dag að kærur Samtakanna 78 um ummæli sem féllu á árunum 2013 til 2015 og samtökin vildu túlka sem hatursorðæðu þættu ekki líkleg til sakfellingar.

Gruna Íslending í Torrevieja um græsku: Henry hvarf skömmu eftir andlát annars Íslendings

Í dularfullu mannshvarfsmáli í Torrevieja á Spáni koma Íslendingar við sögu. Ítrekað hefur verið fjallað um málið í spænskum miðlum síðustu vikur. Þá eru uppi getgátur um að það tengist andláti ungs Íslendings. DV hefur fjallað um málið síðustu vikur.

Tækifærismennska Sigmundar Davíðs og félaga skýrist enn frekar

Málflutningur Þorsteins Sæmundssonar, Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar og Frosta Sigurjónssonar núna gegn þriðja orkupakkanum sýnir ekki annað en pólitíska tækifærismennsku þeirra.

Fréttir af öðrum miðlum:

Skuldir WOW ekki ástæða brotthvarfs

Stjórnarformaður Isavía segir að skuldir WOW air við Isavia séu ekki ástæða þess að Björn Óli Hauksson forstjóri sé hættur. Tilkynnt var í gærkvöld að Björn Óli væri hættur og að hann léti nú þegar af störfum. Haft er eftir honum í tilkynningu að einstakt hafi verið að fá að taka þátt í uppbyggingu Isavia og að nú sé góður tími fyrir nýtt fólk að taka við keflinu.

Þórólfur: RÚV ekki þjóðarnauðsyn eins og heilbrigðiskerfið

Þórólf­ur Gísla­son er kaup­fé­lags­stjóri Kaup­fé­lags Skag­f­irðinga. KS velti um 36 milljörðum króna á síðasta ári. Þá skilaði það fimm milljörðum króna í hagnað. KS á ríflega fimmtungshlut í Morgunblaðinu og þriðjungshlut í Brim hf. Þórólfur var í ítarlegu viðtali í í Morgunblaðinu í gær. Þar var hann spurður af hverju félagið ákvað að taka þátt í fjölmiðlarekstri eftir hrun.

WOW air skuldaði Isavia rúman milljarð

RÚV segir frá:

Er samband Ísaks og Margrétar, dóttur Bjarna Ben, dæmi um hagsmunaárekstur?

Samband stjórnarformanns Kadeco og dóttur fjármálaráðherra er ekki klárt dæmi um hagsmunaárekstur, segir Jón Ólafsson einn höfunda siðareglna fyrir ráðherra og starfsfólks stjórnsýslunnar

Samið um launaþróunartryggingu fyrir starfsmenn ríkis og sveitarfélaga

Drífa Snædal, forseti Alþýðusambands Íslands, undirritaði í gær samkomulag um launaþróunartryggingu til starfsmanna ríkisins og sveitarfélaga. Laun félagsmanna í aðildarfélögum ASÍ sem starfa hjá sveitarfélögum munu hækka um 1,7 prósent að meðaltali vegna samkomulagsins og laun félaga ASÍ sem starfa hjá ríkinu um 0,4 prósent að meðaltali.

Þarf að styrkja alþjóðlegt viðskiptaumhverfi

Már Guðmundsson seðlabankastjóri sótti vorfund fjárhagsnefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (International Monetary and Financial Committee, IMFC) sem haldinn var dagana 12.-14. apríl í Washington. Seðlabankastjóri er fulltrúi Íslands í sjóðráði Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (e. Board of Governors) sem er æðsta ráð stofnunarinnar. Fulltrúi Norður- og Eystrasaltslandanna á fundi nefndarinnar var að þessu sinni Magdalena Andersson, fjármálaráðherra Svíþjóðar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Seðlabankanum.

Sauð uppúr á bingókvöldi á Gullöldinni

Saksóknari með upptöku af andláti stúlkunnar við Snorrabraut: Kölluðu stúlkuna ítrekað röngu nafni

Ný verk­a­lýðs­for­yst­a vilj­i frek­ar brjót­a líf­eyr­is­kerf­ið nið­ur

Jesú bað ekki um hús í nafni skoðana sinna: Á sama tíma deyr barn á tíu mínútna fresti í Jemen

Opnunartímar á skemmtistöðum yfir páskana

Allt sem þú þarft að vita um þriðja orkupakkann

Skora á Brúnei að afturkalla lög um dauðarefsingar vegna samkynhneigðar

Guðni lét ekkert stöðva sig til að gleðja ungmennin: „Tár féllu en hjörtun fylltust kjarki og von“

Inda Hrönn: „Ég sturlaðist“ - Blæddi út um eyru, nasir og munn Óskars - Ökuníðingurinn sleppur

Þórólfur: Erfitt að svara dylgjum og tekur þær nærri sér – Neitar kjaftasögum um Framsóknarflokkinn

Myndbönd

Saga flugsins

23.04.2019

Ísland og umheimur / 4. þáttur

23.04.2019

21 / föstudagur 19. apríl / Sagnfræði

23.04.2019

Fasteignir og heimili / 19. apríl / Innlit

23.04.2019

21 / fimmtudagur 18. apríl / Lífsreynsla

23.04.2019

Suðurnesjamagasín / 18. apríl

23.04.2019

Viðskipti með Jóni G / 17. apríl / Friðrik Pálsson - Guðrún Hafsteinsdóttir - Magnús Harðarson

18.04.2019

21 / Bjarni Valtýsson um króníska verki

17.04.2019

21 / Sigurþóra Bergsdóttir ræðir Bergið Headspace

17.04.2019

21 / Þuríður Harpa Sigurðardóttir / Öryrkjar bíða eftir lífskjarasamningi

17.04.2019

21 / þriðjudagur 16. apríl / Allur þátturinn

17.04.2019

21 / Runólfur Ólafsson ræðir Procar svindlið

16.04.2019