Fréttir

Nafnabreyting Brims útgerðarfélags:

Brim verður Útgerðarfélag Reykjavíkur

Á árshlutahluthafafundi Brims sem var haldinn var í dag var ákveðið að fyrirtækið skyldi breyta um nafn í Útgerðarfélag Reykjavík.

Ruv.is fjallar um:

Wow aldrei skuldað Isavia tvo milljarða

Flugfélagið Wow air hefur aldrei skuldað Isavia tvo milljarða króna. Þetta segir upplýsingafulltrúi Wow. Á forsíðu Morgunblaðsins í morgun er haft eftir nafnlausum heimildum að flugfélagið skuldi Isavia tvo milljarða króna í lendingargjöld á Keflavíkurflugvelli.

Hlemmur og Bragginn:

Gríðarlegur kostnaður við Hlemm og Braggann

Reykjavíkurborg ákvað fyrir nokkrum árum að ráðast í það að breyta Hlemmi í Mathöll.

Íslensk kona neyðist í brjóstnámsaðgerð til útlanda:

Aðgerðin aðeins niðurgreidd í útlöndum

Brjóst­námsaðgerð sem Bjarnþóra María Páls­dótt­ir hyggst fara í hjá ís­lensk­um brjósta­sk­urðlækni sem er með stofu á Íslandi verður ekki niður­greidd af rík­inu nema hún sé fram­kvæmd er­lend­is.

Hæstiréttur fjallar um Guðmundar og Geirfinnsmálið á ný:

Sami dómari situr og við synjun áður

Munnlegur málflutningur hófst í Guðmundarog Geirfinnsmálum í gær. Aðalheiður Ámundadóttir fréttmaður á Fréttablaðinu fylgist með í dómssal.

Tilkynning frá WOW air:

WOW nær 50 milljóna evra markinu

Skuldabréfaútboði WOW air lýkur á þriðjudaginn 18. september klukkan 14 á íslenskum tíma. Nú þegar liggur fyrir að útgáfan verður að lágmarki 50 milljónir evra.

Vb.is fjallar um

Kaupin á Ögurvík samþykkt

Kaup HB Granda á Ögurvík, sem er í eigu stærsta hluthafa HB Granda, fyrir 12 milljarða byggja á mati tveggja óháðra matsmanna

Kjarninn fjallar um

Alþingi biðjist afsökunar á Landsdómsmálinu

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er fyrsti flutningsmaður tillögu sem felur í sér að Geir H. Haarde verði beðin afsökunar á því að hafa verið ákærður í Landsdómsmálinu

Ruv.is fjallar um

Dómurinn frá 1980 „réttarhneyksli“

Davíð Þór Björgvinsson, settur saksóknari í málinu segir að í báðum málum hafi játningar verið einu sönnunargögnin sem liggi fyrir í meginatriðu

Mbl.is fjallar um

Heim­ilt en ekki skylda að greiða kaupauka

Starfs­kjara­stefna hef­ur verið við lýði í fimm ár hjá N1 en stjórn fé­lags­ins mun leggja fram end­ur­skoðaða stefnu á hlut­hafa­fundi síðar í mánuðinum

Pen Duick IV við Íslands strendur

„Ófyrirséð mál koma alltaf upp“

Bæjarins bestu hífðar aftur á sinn stað

Jón Karl Ólafsson kjörinn formaður Varðar

Helgi segir grein Markaðarins „fake news“

„Ein verstu ótíðindi sem höfundar hafa heyrt“

Katrín Jakobdóttir ræðir þingveturinn

Andrými - hús fólksins

Dómsmálaráðherra gaf skýrslu í Landsréttarmáli

Seðlabankinn greip inn í gjaldeyrismarkaðinn

Myndbönd

Sigrún Waage leikkona talar um Alzheimer

21.09.2018

21/Brot úr viðtali við Erlu Kolbrúnu og Fríðu R

19.09.2018

21/Riff hátíðin

18.09.2018

Kíkt í Skúrinn

18.09.2018

Tuttuguogeinn (21) Viðtal við Jón Steinar og Ragnar Aðalsteins

17.09.2018

21/Viðtal við Baldvin Z og Kristínu Þóru Haraldsdóttur um Lof mér að falla

14.09.2018

Tuttuguogeinn (21) Viðtal Þórðar Snæs við Katrínu Jakobsdóttur

12.09.2018

Magnús Þór Sigmundsson í Mannamáli

12.09.2018

21/Brot úr viðtali Þórðar Snæs við Katrínu Jakobsdóttur

12.09.2018

Viðskipti með Jóni G. 13.sept

12.09.2018

21/Snædís fer á flugsýningu

11.09.2018

Tuttuguogeinn (21) Þingmenn ræða komandi haustþing

11.09.2018