Ástandið er sorta hulið

Hollusta við ættarbönd og uppruna er enn á háu stigi í Zimbabwe.  Oft miklu sterkari en þjóðin og ríkið.  Margt er það því sem torveldar sameingu íbúa Zimbabwe um boðaðar breytingar. 

Sjálfsstjórn Zimbabwe í eigin málum hefur verið hið háleita markmið Robert Mugabe forseta Zimbabwe.  Frelsi hið mikla vígorð hans.  Og það reynist annað en auðvelt fyrir herinn í Zimbabwe að skipta um skrið og halla sér að samkrulli við aðra en Robert Mugabe og frú Grace Mugabe.    

Enda þótt stjórnkerfi Zimbabwe sé i orði grundvallað að mannréttindum og lýðræðislegri stjórnarskrá getur herinn neyðst til að beita einræðisvaldi fyrst í stað. 

Eftir \"mjúka\" valdaránið. 

Þessi orð kunna að boða það sem koma skal í Zimbabwe.  Eftir aðferðum hersins að dæma eru margir farnir að óttast að Zimbabwe sé að verða einræðisríki.

[email protected]