Vinstri slagsíða í silfrinu

Tímaritið Þjóðmál lagði það á sig á dögunum að telja viðmælendur, sem tóku þátt í „vettvangi dagsins\" í hinum vinsæla umræðuþætti Silfri Egils í Ríkissjónvarpinu nú á haustönn.

Þar voru teknir tali 59 manns fyrir jól (nokkrir tvisvar), en Þjóðmál röðuðu þeim eftir stjórnmálaviðhorfi, til hægri, vinstri og miðju, en auk þess voru nokkrir - aðallega blaðamenn - merktir hlutlausir, þó eflaust mætti skipa þeim sumum á pólitískan bekk.

Nánar á

http://www.vb.is/frettir/vinstri-slagsida-i-silfrinu/152003/