Vilhelm már þorsteinsson nýr forstjóri eimskips

Stjórn Eim­skipa­fé­lags Íslands hefur ráðið Vil­helm Má Þor­steins­son í starf for­stjóra félags­ins. Hann hefur störf 24. jan­úar næst­kom­andi. Vil­helm hefur verið fram­kvæmda­stjóri fyr­ir­tækja og fjár­festa­sviðs Íslands­banka hf. und­an­farin ár.

Starf for­stjóra var aug­lýst í byrjun des­em­ber á síð­asta ári og naut Eim­skip ráð­gjafar Hag­vangs við ráðn­ing­una, segir í til­kynn­ing­u. 

Vil­helm hefur starfað hjá Íslands­banka og Glitni í tutt­ugu ár og sinnt þar fjöl­breyttum og krefj­andi verk­efn­um, lengst af sem stjórn­andi og setið í fram­kvæmda­stjórn bank­ans. Í störfum sínum hefur hann öðl­ast víð­tæka þekk­ingu og reynslu á fjár­mála­mörk­uðum og í fyr­ir­tækja­rekstri, sem mun nýt­ast vel í nýju starfi hjá Eim­skip, segir í til­kynn­ingu.

Nánar á

https://kjarninn.is/frettir/2019-01-16-vilhelm-mar-thorsteinsson-nyr-forstjori-eimskips/