Um óhugsandi samstarf

Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar og Grímur Atlason gera stuttan en eins árs Facebook pistil Svandísar Svavarsdóttur þingkonu að umtalsefni. 

Svandís mátti þá ekki til þess hugsa þann 21.október 2016 að taka upp samstarf við Sjálfstæðisflokkinn. 

Þess vegna spyr Logi hvort einhver geti sagt hvað hefur breyst á einu ári?  

Svandís skrifaði í fyrra að vera kann að samstarf af þessu tagi hafi einhverntíma verið á dagskrá \"...hér fyrr á árum.\" 

Slíkt væri óhugsandi við við kingumstæður eftir uppljóstranir úr Panamskjölum.   

Grímur segir að pistill Svandísar hefði átt að vera mun harðari í ár sé tekið mið af atburðarás síðustu mánaða. 

Að fara í samstarf við Sjálfstæðisflokkinn er óskiljanlegt skrifar Grímur. 

Algjörlega óskiljanlegt.

 

[email protected]