Tveir íslend­ing­ar á topp­lista bbc

Breski rík­is­miðill­inn BBC held­ur vel utan um heims­meist­ara­mótið í knatt­spyrnu sem fram fer í Rússlandi þessa dag­ana. Fyrstu um­ferð riðlakeppn­inn­ar lauk í dag með leik Pól­lands og Senegal þar sem að Senegal hafði bet­ur, 2:1.

Eft­ir hvern ein­asta leik býðst les­end­um BBC að gefa leik­mönn­um sem spila á HM ein­kunn en tveir Íslend­ing­ar skora hátt hjá les­end­um BBC eft­ir fyrstu um­ferðina. Hann­es Þór Hall­dórs­son er í þriðja sæti yfir bestu leik­menn fyrstu um­ferðar­inn­ar en hann fær 8,26 í ein­kunn fyr­ir frammistöðu sína gegn Arg­entínu en hann varði víta­spyrnu frá Li­o­nel Messi í leikn­um. 

Nánar á mbl.is

ttps://www.mbl.is/sport/hm_fotbolta/2018/06/19/tveir_islendingar_a_topplista_bbc/