Tók fána palestínu af hat­ara

Ein­ar Stef­áns­son, trommu­leik­ari Hat­ara, birti mynd­band á Face­book þar sem ör­ygg­is­vörður í Expo-höll­inni tek­ur palestínska fán­ann af liðsmönn­um hljóm­sveit­ar­inn­ar eft­ir að hon­um var lyft við stiga­gjöf­ina í kvöld. Þetta kemur fram á vef mbl.is

Það var baulað í blaðamannaaðstöðunni þegar liðsmenn Hat­ara veifuðu palestínska fán­an­um þegar hljóm­sveit­in fagnaði stiga­gjöf­inni í síma­kosn­ingu Eurovisi­on-söngv­akeppn­inn­ar í Tel Aviv í kvöld.

Mörg­um virt­ist einnig nokkuð brugðið þegar palestínski fán­inn sást á lofti.

Hægt er að sjá myndskeiðið á vef mbl.is með því að smella hér.