Þrjú dönsk systkini lét­ust

Fréttir af öðrum miðlum: mbl.is

Þrjú dönsk systkini lét­ust

Þrjú af fjór­um börn­um danska millj­arðamær­ings­ins And­ers Holch Povl­sen og eig­in­konu hans, Anne Holch, lét­ust í sjálfs­vígs­árás­un­um á Srí Lanka í gær. Fjöl­skyld­an var þar í fríi um pásk­ana. Alls lét­ust 290 í árás­un­um á páska­dag. Yf­ir­völd á Srí Lanka segja að inn­lend öfga­sam­tök íslam­ista (Nati­onal Thowheeth Jama'­ath, NTJ) standi á bak við hryðju­verk­in. Þetta kemur fram á mbl.is

Talsmaður hef­ur staðfest and­lát barn­anna þriggja við danska fjöl­miðla og biður fjöl­miðla sem og aðra að virða einka­líf fjöl­skyld­unn­ar sem ekki mun tjá sig.

 

 

Nýjast