Þrátt fyrir andstæðar skoðanir

Formaður VG Katrín Jakobsdóttir var gestur í sjónvarpsþættinum Kastljósi í gær. 

Katrín sagði að ef af ríkisstjórn þessara þriggja flokkar verður yrði það sögulegt.  Því þarna koma saman mjög ólíkir flokkar. 

Þessir þrír flokkar þurfa þess vegna að virða það hver við annan að þeir hafa andstæðar skoðanir á ýmsum málum.

Líkast til verður fyrsti formlegi fundur flokkanna seinna í dag.  Skipting ráðuneyta verður fyrsta átakamálið.

En skattamál verða sett til hliðar fyrst um sinn.

Þau ásamt vinnumarkaðsmálum eru mikilvægustu máliun sem bíða næstu ríksstjórnar.  

 

[email protected]