„þetta fór bara úr böndunum“

Oumph! Hefur hafið með krafti innreið sína til Íslands fyrir þá sem vilja ekki neyta kjöts. Oumph! Er gert úr sojabaunum og flutt til landsins. Sæunn Ingibjörg Marinósdóttir og hennar maður fundu ekki þetta á Íslandi og ákvaðu að flytja það inn. „Þetta fór bara úr böndunum“, segir Sæunn hlæjandi því nú hafa þau opnað skyndibitastað í nýja mathallarhorninu í Kringlunni. Við ræðum við Sæunni í blíðviðri bak við Kringluna og fáum að vita meira um þetta kjötlíki og möguleika þess – sem og hvort það sé örugglega umhverfisvænna en að neyta en kjöts.

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins er heimstóttur í Borgartúnið en Samstarfsvettavangur á stórum skala var stofnaður í lok liðins mánaðar á milli atvinnulífsins og stjórnvalda um loftslagsmálin og grænar lausnir. Slíkt sjá allir að sé er nauðsynlegt því öðruvísi ætlum nást ekki settu markmiðu Íslands um kolefnishlutleysi - eða komist nærri þeim ef þannig fer.  

Í nýjasta þætti Súrefnis sem er stjórnað af Lindu Blöndal. 

Þáttinn má sjá hér: