Þetta eru þingmennirnir sem sögðu NEI! – Tvær konur í hópnum

Þetta eru þingmennirnir sem sögðu NEI! – Tvær konur í hópnum

Frumvarp Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra um þungunarrof hefur verið afar umdeilt. Kosið var um frumvarpið í dag. Niðurstaðan var sú að frumvarpið var samþykkt með 40 atkvæðum gegn 18.

Hér fyrir neðan má sjá lista yfir þá þingmenn sem sögðu nei og í hvaða flokki þeir eru:

Sjálfstæðisflokkurinn:

Óli Björn Kárason

Páll Magnússon

Sigríður Andersen

Ásmundur Friðriksson

Birgir Ármannsson

Brynjar Níelsson

Bjarni Benediktsson

Jón Gunnarsson

Miðflokkurinn

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson

Ólafur Ísleifsson

Þorsteinn Sæmundsson

Bergþór Ólason

Gunnar Bragi Sveinsson

Jón Þór Þorvaldsson

Karl Gauti Hjaltason

Birgir Þórarinsson

Flokkur fólksins

Guðmundur Ingi Kristinsson

Inga Sæland

Þrír greiddu ekki atkvæði, í þeim hópi var Anna Kolbrún Árnadóttir þingkona Miðflokksins.

Nýjast