Þegar lögheimilið var skráð í jökulsárhlíð

Bóndinn, sem árið 2013 lét Sigmund Davíð Gunnlaugsson, þáverandi formann Framsóknarflokksins, fá sveitabæ í Jökulsárhlíð undir lögheimili, segir slæmt að missa góðan útsvarsgreiðanda úr sveitarfélaginu. Rætt var við Jónas Guðmundsson, bónda á Hrafnabjörgum, í fréttum Stöðvar 2. 

Þeir í Jökulsárhlíð fóru að kalla það Ráðherrabústaðinn, húsið að Hrafnabjörgum þrjú, þegar Sigmundur Davíð átti þar lögheimili sitt. Eigandinn er bóndinn á Hrafnabjörgum eitt, Jónas Guðmundsson.

Nánar á


http://www.visir.is/g/2018180729783/sagan-thegar-logheimilid-var-skrad-i-jokulsarhlid