Styrking krónunnar

Aflaverðmæti íslenskra fiskiskipa 2016 dróst saman um 12,1% frá fyrra ári

Styrking krónunnar

Árið 2016 var afli íslenskra fiskiskipa 1.067 þúsund tonn. Það er 252 tonnum minni fiskafli en árið 2015. Aflaverðmæti fyrstu sölu var rúmir 133 milljarðar króna. Og dróst aflaverðmæti því saman um 12,1% frá árinu 2015. Samdrátt í aflaverðmæti má einn helst rekja til styrkingar krónunnar.

 

Nánar www.hagstofa.is

frettastjori@hringbraut.is

Nýjast