Styrking krónunnar

Útflutningsfyrirtæki finna fyrir styrkingu krónunnar.

Fátt bendir til annars en að hún muni halda áfram skrifar Magnús Halldórsson á vefnum www.kjarninn.is undir fyrisögnini \"Rússíbanareiðin heldur áfram\".

Framundan sé háannatími í ferðaþjónuatunni. Kúvending á stöðu hagkerfisins eftir uppgjör slitabúana er að lyfta hagkerfinu.

En of hratt?

Staða mála á Íslandi er og verður alltaf öfundsverð í samanburði við flestar þjóðir. Sérstkalega þegar horft er til öryggis og friðsældar skrifar Magnús. Velmegun er mikil og óþarfi að gera lítið úr þessu eða teikna upp svartari mynd en raunin er.

Á sama tíma ætti að vera mikil umræða um brestina í kerfinu og hvernig megi laga það. Núverandi rússíbanareið gengisins-utanfrá séð-er kannski ágætt tilefni til þess að taka málin föstum tökum og spyrja hvort við séum á réttri leið.

Hagvöxturinn er ekki stóri dómur í því. Miklu frekar hvort það séu góð störf til framtíðar litið sem geti bætt stöðuna í okkar lilta og góða samfélagi og hvert rússíbanareiðin mun leiða okkar að þessu sinni skrifar Magnús.

Nánar www.kjarninn.is