Popúlistar þrýsta á fleiri þjóðaratkvæðagreiðslur

Eyjan.is er með þessa frétt

Popúlistar þrýsta á fleiri þjóðaratkvæðagreiðslur

Brexit-atkvæðagreiðslan í Bretlandi ætti að vera aðvörun til evrópskra stjórnmálamanna um að það er hættulegt að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu um mikilvæg mál,“ sagði hann nýlega en hann og ríkisstjórn hans hafa undanfarið þurft að glíma við mótmæli Gulu vestanna sem vilja einmitt taka upp lýðræðislegra ferli þegar ákvarðanir eru teknar til að gefa almenningi færi á að tjá sig um málefni líðandi stundar.

„Áhrif voru höfð á þjóðaratkvæðagreiðsluna utan frá af því sem við köllum nú falsfréttir. Fyrst segir maður hvað sem er og síðan segir maður að nú verðið þið að bjarga ykkur sjálf,“ sagði Macron á löngum fundum með 600 frönskum borgar- og bæjarstjórum nýlega.

Nánar á

http://eyjan.dv.is/eyjan/2019/02/12/populistahreyfingar-thrysta-sifellt-um-fleiri-thjodaratkvaedagreidslur/

Nýjast