Ótrúlegt vindhögg

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, þarf ekki að óttast að malbikuð leið meðfram Landssímahúsinu við Austurvöll sé varanleg. Sigmundur viðraði þessar áhyggjur í Fréttablaðinu í gær. Jóhannes Stefánsson, framkvæmdastjóri Lindarvatns sem stendur að uppbyggingunni á Landssímalóðinni, veltir fyrir sér hvað Sigmundur gangi til með þessum vangaveltum.

Nánar á

http://nutiminn.is/kallar-otta-sigmundar-otrulegt-vindhogg-hvad-naest-asakanir-um-ad-vid-leggjum-okkur-hvolpa-og-kettlinga-til-munns/