Ólína sækir um þjóðgarðsvörðinn á þingvöllum

Staða þjóðgarðsvarðar á Þingvöllum var auglýst laus til umsóknar fyrir stuttu. Ólafur Örn Haraldsson hefur gengt þeirri stöðu undanfarin ár en hverfur nú af þeim vettvangi.

Í frétt hér á visir.is kemur fram að umsækjendur eru tuttugu talsins.

Listi umsækjenda er eftirfarandi:


Ana Soffía Félix Ribeiro verkfræðingur

Einar Á. E. Sæmundsson þjóðgarðsvörður

Friðrik Ólafsson verkfræðingur

Friðrik Rafnsson leiðsögumaður og þýðandi

Guðmundur Kjartansson hagfræðingur

Guðný Hlín Rossen viðskiptastjóri

Hafsteinn Hörður Gunnarsson skrifstofustjóri

Hrönn Pétursdóttir MBA, sjórnunarráðgjafi

Inga Sóley Kristjönudóttir fornleifafræðingur

Ingibjörg Björgvinsdóttir nemi

Lilja Gísladóttir þjóðfræðingur

Ólína Þorvarðardóttir þjóðfræðingur

Pálmi Kristinsson verkfræðingur

Rannveig María Jóhannesdóttir B.Sc. landfræði/ráðgjafi

Rúna Jóhannsdóttir B.A. í kínverskum fræðum

Sigurður Torfi Sigurðsson ráðgjafi og framhaldsskólakennari

Sigurþór Gunnlaugsson viðskiptafræðingur

Stefanía Ragnh. Ragnarsdóttir landvörður

Sverrir Jensson veðurfræðingur

Vilmundur Hansen grasafræðingur