Ógnvænlegasta kind allra tíma

Ógnvænlegasta kind allra tíma

Leit að hvítabirninum sem tilkynnt var um á Melrakkasléttu í gærkvöldi hefur engan árangur borið. Þyrla Landhelgisgæslunnar var notuð við leitina í dag en hún var kölluð út í verkefni vegna báts sem sökk á Héraðsflóa á þriðja tímanum dag. Skipverjinn komst um borð í björgunarbát.

Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra segir í samtali við Vísi að ef leitin að hvítabirninum ber ekki árangur í dag verður henni hætt, nema að önnur tilkynning um björninn berist.

Nánar á

http://www.visir.is/g/2018180719901/ef-ekki-hvitabjorn-tha-ognvaenlegasta-kind-allra-tima-

 

Nýjast