Ofurlaun bæjarstjóra

Árslaun bæjarstjóra Garðabæjar og Kópavogs eru hærri en borgarstjóra New York og London. Báðir bæjarstjórar eru á hærri launum en forsætisráðherra. Laun bæjarstjóra Kópavogs hækkuðu um tæp 58% á kjörtímabilinu og laun bæjarstjóra Reykjanesbæjar um 36%. „Allt óréttlæti mun kalla á meiri óánægju,“ segir formaður stéttarfélagsins BSRB.

Launahæstu bæjarstjórar Íslands eru á hærri launum en borgarstjórar sumra fjölmennustu stórborga heims. Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, og Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, tróna á toppnum með hærri mánaðarlaun en borgarstjórar London og New York.

Nánar á stundin.is

https://stundin.is/grein/6900/laun-baejarstjora-haerri-en-i-erlendum-storborgum/