Offramleiðslustefnan er lífseig

Fjármálaráðherra segir núverandi búvörusamning afleitan og vill hann að íslenskir bændur fallist á endurskoðun þessa samnings svo að ríkissjóður hætti að stuðla að offramleiðslu á kindakjöti.

Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra skrifar um þetta í aðsendir grein í Viðskiptablaðinu.

Búvörusamniningurinn var samþykktur á Alþingi í fyrra með 19 atkvæðum. Hann er gerður til tíu ára. Endurskoðun er heimil árin 2019 og 2023.

Kostnaður íslenskra skattgreiðenda/neytenda af þessum samningi er átján milljarðar króna á ári en samningurinn tryggir bændum og búaliði ígildi launa í tíu ár.

 

 

Nánar www.vb.is

[email protected]