Nöfn þeirra sem létust í flug­slysinu

Nöfn þeirra sem létust í flug­slysinu

Lög­reglan á Suður­landi birti í dag nöfn þeirra sem létust í flug­slysinu við Múla­kot síðasta laugar­dags­kvöld. Nöfn þeirra eru:

Ægir Ib Wessman, fæddur 1963, eiginkona hans, Ellen Dahl Wessman fædd 1964 og sonur þeirra Jón Emil Wessman, fæddur 1998.

Annar sonur þeirra og ung kona voru flutt mikið slösuð á sjúkrahús í Reykjavík eftir slysið og er líðan þeirra stöðug.

Nýjast