Neysluverðsvísitala hækkar

Greiningardeild Arion banka spáir að vísitala neysluverðs hækki um 0,2% milli mánaða í júni og ársverðbólga standi í stað í 1,7%. Hækkandi húsnæðisverð drífur áfram verðbólguna en á móti vega gengisstyrking krónunnar og aukin samkeppni.

Hækkkanir sem eru árstíðabundnar verða í júní s.s. á flugfarseðlum og hótel og veitingastaðir. Lækkun á eldsneyti vegur þyngst á móti húsnæðisverðshækkunum. Matur og aðrar neysluvörur lækkka samhliða aukinni samkeppni.

rtá

Nánar www.arionbanki.is