Netkönnun á landsvísu

Nokkrar breytingar hafa orðið á fylgi framboða frá því seinni part september. Ein 13% taka ekki afstöðu en 3.878 voru í heildarúrtaki Gallup.

 

Miðflokkurinn mælist sterkur.

Fylgi Samfylkingarinnar og Viðreisnar vex.

Þá dalar fylgi við Framsóknarflokkinn sem og við Flokk fólksins og Bjarta framtíð.

 

Miðflokkurinn fengi 9%.

Samfylkingin fengi 13%.

Viðreisn fengi fær 5%.

Flokkur fólksins 6%.

Framsóknarflokkurinn fær 7%.

Björt framtíð fær 3%.

Sjálfstæðisflokkur fær 24%.

Vinstri græn fá 23%.

Píratar frá tæp 9%.

 

Nánara á www.gallup.is

[email protected]