Meinað að koma til bandaríkjanna

Á Hvíta tjaldinu í kvöld verður meðal annars greint frá því þegar gamanleikaranum Charlie Chaplin var meinað að koma aftur til Bandaríkjanna, eftir frumsýningarferð til London, eftir að hann hafði verið bendlaður við kommúnisma. Um er að ræða seinni hluta umfjöllunnar Hringbrautar um leikarann, líf hans og störf. Fylgist með Hvíta tjaldinu á Hringbraut í kvöld kl. 21:30. Umsjón: Þórir Snær Sigurðarson