Meginfrétt dagsins

Kaupþing seldi tæplega 30 prósent hlut í Arion banka

Meginfrétt dagsins

Bjarni Benediktsson forsætisráðherra segir satt og rétt. Kaupin eru styrkleikamerki fyrir Ísland og fyrir fjámálakerfi landsins. Einni viku eftir afnám fjármagnshafta voru þessi viðskipti gerð.

Stærri skref hafa verið stigin af ríkisstjórn Viðreisnar og Sjálfstæðiflokksins og Bjartrar framtíðar á þeim níu vikum sem liðnar eru frá myndun fyrsta ráðuneytis Bjarna Benediktssonar. Stærri skref til að breyta efnahagskerfi Íslands og fjármálakerfi þess en undanfarin átta ár.

Nánar www.ruv.is 

Nýjast