Maðurinn sem háskólinn gat ekki hafnað

Nú eru um þrjátíu ár liðin frá því að dr. Hannes Hólmsteinn Gissurarson var ráðinn kennari við Háskóla Íslands. Það gerðist ekki átakalaust.

Stiklum á stóru í þeirri skrautlegu sögu.

Fræðin og áróðurinn

Kennarar við háskóla eiga að heita fræðimenn. Þeim er ekki bara ætlað að kenna ungu fólki og leiðbeina, heldur einnig rannsaka gögn, viða að sér upplýsingum, greina og draga af þeim ályktanir. Á hátíðlegu máli mætti segja að þeim væri ætlað að leita sannleikans og gera grein fyrir honum, í ljósi þeirra upplýsinga sem fyrir liggja

Nánar á

https://stundin.is/grein/8357/