Löfven vikið úr em­bætti eftir kosningu í þinginu

Frettabladid.is fjallar um

Löfven vikið úr em­bætti eftir kosningu í þinginu

Sænska þingið á­kvað í morgun að Stefan Löfven yrði vikið úr em­bætti for­sætis­ráð­herra í at­kvæða­greiðslu. Alls greiddu 204 at­kvæði gegn Löfven en 142 með. SVT greinir frá.

Þingið kom saman í fyrsta sinn í gær frá því kosningar fóru fram. Þar var kosið um nýjan þing­for­seta og hlaut Andreas Nor­lén, þing­maður hægri­flokksins Modera­terna, kjör. Á­kvað hann í kjöl­farið að kosið yrði um stöðu Löfven í dag. 

Nánar á

https://www.frettabladid.is/frettir/loefven-viki-ur-embaetti-eftir-kosningu-i-inginu

 

Nýjast