Leynd yfir kínafundi

Enn hefur engin tilkynning borist um fundinn á vef Alþingis en síðasta tilkynning frá Steingrími J. Sigfússyni þingforseta var sú að Pia Kjærsgaard, hinn umdeildi danski þingforseti, tæki þátt í hátíðarhöldum í tilefni af 100 ára afmæli fullveldisins.

Steingrímur var lengi þingmaður Alþýðubandalagsins sem var upprunalega kosningabandalag Hannibals Valdimarssonar og Sósíalistaflokksins, áður Kommúnistaflokksins. Rætur Steingríms liggja því í þeirri hugmyndafræði.

Nánar á 

http://www.dv.is/frettir/sandkorn/2018/08/17/leynd-yfir-kinafundi/