Reiðufé

Kortafyrirtæki segir reiðufé stríð á hendur

Reiðufé

Breska dagblaðið the Telegraph birtir í dag frétt þess efnis að greiðslukortafyrirtækið VISA vinni að því að fleiri neytendur brúki rafræna greiðslumiðla frekar en reiðufé. Þetta er sagt benda til þess að VISA borgi verslunum fyrir að neita að taka við reiðufé.

Nánar www.telegraph.com

frettastjori@hringbraut.is

Nýjast