Konur í nýsköpun

Fimm konur í Félagi kvenna í nýsköpun (KVENN) hlutu í sumar alþjóðleg verðlaun á þingi frumkvöðlasamtaka Evrópusambandsins (EUWIIN). Þeirra á meðal var Sandra Mjöll Jónsdóttir sem hlaut aðalverðlaun viðburðarins.

Stofnfundur KVENN var í sumar en KVENN er tengslanet uppfinninga- og frumkvöðlakvenna. Þessu neti er ætlað að gera konur sýnilegri á sviði uppfinninga og frumkvöðlastarfsemi.

 

Nánar www.kvenn.org   www.forseti.is

[email protected]