Kjósa laxinn helst

Neyslumenning Japana hefur gjörbreyst

Kjósa laxinn helst

Tæplega helmingur aðspurðra í skoðankönnun í Japan sögðust hafa valið sushi með laxi þegar þeir borðuðu síðast á veitingastað sem bíður sérstaklega upp á þennan vinsæl rétt.

Niðurstaða könnunarninnar ætti ekki að koma nokkrum manni á óvart þar sem þetta er sjötta árið þar sem niðurstaðan er þessi.

Lax er vinsælasta sjávarfangið á japönskum sushi veitingastöðum. Helst þeim sem teljast til skyndibitastaða í þessum geira.

Norðmenn gerðu sérstakt átak til að selja lax í Japan um 1980.

Lax er því orðinn vinsæl vara í Japan. Einnig opnast markaðir fyrir lax í Kína og Singapúr.

Nánar er sagt frá þessu í Fiskifréttum. Sjá www.fiskifrettir.is  

frettastjori@hringbraut.is  

Nýjast