Keflavíkurflugvelli lokað í klukkustund

Snædís Snorradóttir skrifar:

Munaðarlaus pakki var skilin eftir á keflavíkur flugvelli sem vakti athygli starfsmanna flugvallar. Flugvellinum var lokað í klukkustund á meðan lögreglan sinnti reglugerðum og viðeigandi ráðstöfunum.

Lögreglan notast við sérstakan búnað til þess að gegnumlýsa varninginn sem reyndist vera að öllu hættulaus. 

 Því er vert að benda á að skilja ekki farangur eftir á flugvöllum eftirlitslausan því samkvæmt reglugerðum flugvalla er eftirlitslaus pakki álitin ógn og lögreglan setur af stað svona viðbúnað og öll flugumferð stöðvuð. 

\"\"