Jón segir veggjöldin gjörbylta samgöngum á næstu 5 árum

Landsmenn munu sjá gjörbyltingu í samgöngumálum á næstu fimm árum, að mati Jóns Gunnarssonar, formanns þingnefndarinnar sem leiðir upptöku veggjalda. Hann segir lægsta gjald verða á bilinu 100 til 150 krónur, en þverpólitískt samkomulag náðist í gærkvöldi um að málið yrði klárað á fyrstu vikum nýs árs. Þetta kom fram í fréttum Stöðvar 2. 

Samkvæmt samkomulagi formanna flokkanna verður samgönguáætlun lögð fram á Alþingi strax eftir jólahlé og kláruð fyrir 1. febrúar. Starfandi formanni umhverfis- og samgöngunefndar líst vel á niðurstöðuna. 

Nánar á

http://www.visir.is/g/2018181219551