Jólamyndir og chevy chase

Á Hvíta tjaldinu í kvöld heldur Þórir Snær Sigurðarson áfram að fjalla um sögu jólamynda og tekur að þessu sinni fyrir tímabilið 1950-1990 þegar Miracle on 34th Street, Die Hard og National Lampoon`s Christmas Vacation voru gerðar. Í seinni hlutanum verður svo fjallað um líf og starf gamanleikarans  Chevy Chase, sem naut mikilla vinsælda á 9. áratugnum, meðal annars í National Lampoon`s Christmas Vacation. 

Missið ekki af Hvíta tjaldinu í kvöld kl. 21:30 á Hringbraut