Ís­lendingar sem ekki drekka: „Ég er alltaf til staðar“

Fréttablaðið fjallar um

Ís­lendingar sem ekki drekka: „Ég er alltaf til staðar“

Í lok sumars kom út ein umfangsmesta fjölþjóðlega rannsókn seinni tíma á áhrifum áfengis á heilsu fólks. Rannsóknin tók til 195 landa og áhrifa áfengis á heilsu tæplega 30 milljóna einstaklinga. Niðurstöður kollvörpuðu þeirri mýtu að einn eða tveir drykkir á dag teldust heilsubætandi. Þar kom einnig fram skýr fylgni milli drykkju og ótímabærs dauða, krabbameins og hjarta- og æðasjúkdóma. Það að neyta ekki áfengis dragi almennt úr líkum á því að verða fyrir heilsutapi. Áfengi er stór hluti af menningu Íslendinga en þó ekki allra. Fréttablaðið ræddi við nokkra einstaklinga sem annaðhvort hafa aldrei smakkað vín eða ákveðið á einhverjum tíma að hætta að drekka.

Nánar á


https://www.frettabladid.is/frettir/islendingar-sem-ekki-drekka-eg-er-alltaf-alveg-til-stadar

Nýjast