Icelandair leggst gegn breytingum á klukkunni

Dv.is er með þessa frétt

Icelandair leggst gegn breytingum á klukkunni

Þetta kemur fram í Morgunblaðinu. Haft er eftir Boga Nils að breyting á klukkunni breyti í grunnatriðum rekstrarlíkani Icelandair og um leið stöðu Íslands sem mikilvægrar tengistöðvar í flugi yfir Norður-Atlantshaf. Af þessum sökum leggist félagið eindregið gegn þessum breytingum.

Haft er eftir Boga að lýðheilsusjónarmiðin að baki tillagna um klukkubreytingu séu skiljanleg en skoðanir virðist vera skiptar meðal fagfólks um þetta mál.

Hann segir að á stórum flugvöllum í borgum á borð við Lundúni, New York og Amsterdam sé enginn sveigjanleiki mögulegur á lendingar- og afgreiðslutímum flugvéla. Vellirnir séu umsetnir og ekki mögulegt að breyta umsömdum tímum.

Nánar á

http://www.dv.is/frettir/2019/02/11/icelandair-leggst-gegn-breytingum-klukkunni-getur-raskad-rekstrarlikani-felagsins/

Nýjast