Hörmungarástand hjá bændum

Lítið sem ekkert selst af íslenskum jarðaberjum

Hörmungarástand hjá bændum

Hörmungarsástand er skapast hjá þeim garðyrkjubændum sem rækta íslensk jarðaber því af þeim selst lítið sem ekkert.

Rót vandans er sögð innflutningur á gríðarlegu magni af jarðaberjum.

Við þetta bætist tilkoma Costco verslunarinnar.

Þá breytist öll staðan hjá íslenskum garðyrkjubændum.

Þeir lækkuðu verðin og eru að velta á undan sér alltof miklu magni af jarðaberjum.

 

Nánar www.stod2.is

frettastjori@hringbraut.is  

Nýjast