Horfðu á frammistöðuna frá því í kvöld aftur og aftur!

Horfðu á frammistöðuna frá því í kvöld aftur og aftur!

Líkt og komið hefur fram tryggði Ísland sér þáttutökurétt í lokakeppni Eurovision sem fram fer á Laugardaginn næstkomandi. Frammistaða sveitarinnar var frábær og hlutu þau mikið lof og margir sem fengu gæsahúð á meðan flutningi stóð.

Hringbraut óskar Hatara og þjóðinni allri innilega til hamingju með árangurinn.

Hér fyrir neðan má horfa á Hatara þegar þau stigu á svið í kvöld, aftur og aftur og aftur:

Nýjast