Harðorð yfirlýsing Landverndar

Stundin fjallar um

Harðorð yfirlýsing Landverndar

Stjórn Landverndar sendi frá sér harðorða ályktun varðandi löggjöf ríkisstjórnarinnar um laxeldi sem tryggir rekstrarleyfi óháð niðurstöðu úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. Stjórnin vitnar í fyrrverandi framkvæmdastjóra Landverndar, Guðmund Inga Guðbrandsson, sem er nú umhverfisráðherra, en hann  sagði sambærilegt inngrip í umhverfisvernd „með öllu ólíðandi í lýðræðisþjóðfélagi“ fyrir tveimur árum.

Lagabreytinguna kallar stjórn Landverndar misbeitingu valds þar sem hagsmunir tveggja fyrirtækja eru í húfi og er það gert án nokkurrar umræðu eða möguleika til umsagna. 

Nánar á

https://stundin.is/grein/7616/

Nýjast