Fyrsta tunglendingin

Apollo 11 uppfyllti þau markmið sem Bandaríkjamenn settu sér árið 1961 að senda menn til tunglsins og koma þeim öruggum aftur heim til jarðarinnar.

Apolli 11 fór á loft 16. júlí 1969 og lenti á mánanum 20.júlí á Kyrrðarhafinu. Tunglgangan var 21.júli eða einum sex tímum eftir lendinguna.

Geimfarið kom aftur til jarðarinna 24.júlí.

Farið hét the Eagle og í áhöfn þess voru Neil Alden Armstron og Edwin Eugene \"Buzz\" Aldrin sem báðir gengu á tunglinu en Michael Collins flugstjóri var um kyrrt um borð í ferjunni á sporbaug hennar umhverfis tunglið. 

[email protected]