Flokkur fólksins

Könnun MMR í dag á fylgi stjórnmálaflokka sýnir að Sjalfstæðisflokkurinn er með mest fylgi.

Stuðningur við fyrst ráðuneyti Bjarna Bendiktssonar vex á milli kannana og styðja 34,1% ríkisstjórnina samanborið við 33,9% í síðustu könnun.

Hástökkvari er Flokkur fólksins sem vex úr 2,8% í 6,1%.

 

Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 29,3% og vex.

Vinstri græna mælist með 13,3% og dalar.

Píratar mælast með 13,3% og standa í stað. 

Samfylkingin mælist með 10,6% og vex.

Framsóknarflokkurinn mælist með 9,6% og dalar. 

Flokkur fólksins mælist með 6,1% og vex.

Viðreisn mælist með 4,7% og dalar.

Björt framtíð mælist með 2,4% og dalar.

Aðrir flokkar mælast samanlagt með 3,6%.

Nánar www.mmr.is

[email protected]